Á hverjum föstudegi bakar pabbi pizzu og hún er oh so good. Ég tók nokkrar myndir áðan til að sýna ykkur hvernig er á föstudagskvöldum hérna í Köben.
Friday, May 29, 2009
Sunday, May 24, 2009
Flott karfa hjá LeBron
Liðið hans LeBron, Cleveland Cavaliers, var undir 95-93 og það var ein sekúnda eftir af leiknum. Þannig að Cleveland varð að skora þriggjastiga körfu til að vinna leikinn. Takið eftir því að það eru tveir stórir leikmenn fyrir framan hann. Þetta er ein flottasta karfa sem ég hef nokkurn tímann séð!
Þessi karfa minnir man svolítið á körfu sem Michael Jordan skoraði fyrir 20 árum árið 1989. Nema þá voru 3 sekúndur eftir og MJ þurfti bara að skora tveggjastiga körfu til að vinna leikinn.
Þessi karfa minnir man svolítið á körfu sem Michael Jordan skoraði fyrir 20 árum árið 1989. Nema þá voru 3 sekúndur eftir og MJ þurfti bara að skora tveggjastiga körfu til að vinna leikinn.
Sumarfríið
Í gær pantaði flugmiða til London og Íslands. Þannig að núna er allt komið í lag. Búinn að skipuleggja allt. Verð í USA frá 27. júní til 18. júlí, og fer svo til London 20. júlí að heimsækja Ara frænda, og síðan fer ég beint til Íslands 26. júlí og verð þar fram að 12. ágúst. Skólinn byrjar 13. ágúst þannig að það verður mikið að gera í fríinu. Ég tek náttúrulega myndavélina mína með alstaðar og vonandi næ ég einhverjum góðum myndum sem ég get sett á netið.
Ég er eiginlega kominn í sumarfrí eins og er núna, ég á þó eftir að fara í tvö próf. Eitt árspróf sem er á miðvikudaginn, og eitt stúdentspróf í jarðfræði 17 júní. Það er dálítið kjánalegt að hafa 3 vikur á milli prófa. Ég er búinn að fara í skriflegt stúdentspróf í stærðfræði og það gekk bara mjög vel. Ég fæ því miður ekki einkunnina mína að vita fyrr en eftir mánuð eða eitthvað. En ég fékk pabba til að kíkja aðeins á prófið og við erum búnir að meta svona sirka hvað ég mun fá. Síðan fór ég líka í skriflegt árspróf í ensku á miðvikudaginn. Drullu létt.
Hlakka til að sjá ykkur öll í sumar!
PEACE.
Ég er eiginlega kominn í sumarfrí eins og er núna, ég á þó eftir að fara í tvö próf. Eitt árspróf sem er á miðvikudaginn, og eitt stúdentspróf í jarðfræði 17 júní. Það er dálítið kjánalegt að hafa 3 vikur á milli prófa. Ég er búinn að fara í skriflegt stúdentspróf í stærðfræði og það gekk bara mjög vel. Ég fæ því miður ekki einkunnina mína að vita fyrr en eftir mánuð eða eitthvað. En ég fékk pabba til að kíkja aðeins á prófið og við erum búnir að meta svona sirka hvað ég mun fá. Síðan fór ég líka í skriflegt árspróf í ensku á miðvikudaginn. Drullu létt.
Hlakka til að sjá ykkur öll í sumar!
PEACE.
Friday, May 15, 2009
Árni Þór í Kína
Wednesday, May 13, 2009
Saturday, May 2, 2009
Bulls vs Celtics
Í gær horfði ég á alveg frábæra mynd sem heitir Wayne's World. Ég mæli með henni! Þetta er alveg frábært atriði:
Ef þið vitið það ekki, þá eru playoffs í NBA núna þessa dagana. Playoffs er úrslitakeppni deildarinnar þar sem bestu liðin úr "regular season" keppa um heimsmeistaratitilinn! Það komast 16 lið í úrslitakeppnina - 8 frá austur USA og 8 frá vestur USA. Hver umferð fer fram þannig að það er keppt að mesta lagi 7 leiki eða lið þarf að vinna 4. Boston Celtics, meistararnir frá því í fyrra, keppa í fyrstu umferð við Chicago Bulls, gamla liðið hans Michael Jordan. Bulls liðið er frekar ungt og er ekki með eins mikla reynslu og Celtics, en samt hafi þeir staðið sig ansi vel og staðan er nú 3-3 en úrslitaleikurinn er í kvöld. Ég og vinur minn erum búnir að veðja Ben & Jerrys ís hvort liðið vinni.
Ég segi Bulls, hann segir Celtics. Þetta er búið að vera ótrúlega spennandi sería, og fimm af sex leikjum hafa farið í over time! Það eru margir sem álíta þetta sem sögulega seríu! Auk þess er búið að vera mikil harka í leikjunum. Það var gaur sem braut tönn og síðan voru tveir leikmenn sem lentu næstum því í slag. En þetta er allt í góðu! Leikurinn er klukkan 02:00 á dönskum tíma og ég og félagi minn ætlum náttúrulega að horfa á hann!
MAY THE BEST TEAM WIN! (Chicago Bulls)
By the way, ég er búinn að plana sumarið! 27. júní fer ég til USA með fjöldskyldunni. Við förum fyrst til LA og verðum þar í nokkra daga, svo keyrum við til Las Vegas og höldum upp á afmælið hans Ívars þar. Síðan förum við til Grand Canyon, verðum þar í tvo daga, og förum svo til Frisco (San Fransisco). Eftir það keyrum við Highway 1 meðfram ströndinni til LA, og fljúgum síðan heim 17. júlí.
Ég fer svo til London að heimsækja Ara frænda og Sigrúnu frænku. Er ekki búinn að panta miða, en reikna með því að vera þar í rúmlega viku eða svo og fara svo beint til Íslands og vera þar það sem eftir er af fríinu (örugglega svona 2 vikur).
Peace. Kári.
Ef þið vitið það ekki, þá eru playoffs í NBA núna þessa dagana. Playoffs er úrslitakeppni deildarinnar þar sem bestu liðin úr "regular season" keppa um heimsmeistaratitilinn! Það komast 16 lið í úrslitakeppnina - 8 frá austur USA og 8 frá vestur USA. Hver umferð fer fram þannig að það er keppt að mesta lagi 7 leiki eða lið þarf að vinna 4. Boston Celtics, meistararnir frá því í fyrra, keppa í fyrstu umferð við Chicago Bulls, gamla liðið hans Michael Jordan. Bulls liðið er frekar ungt og er ekki með eins mikla reynslu og Celtics, en samt hafi þeir staðið sig ansi vel og staðan er nú 3-3 en úrslitaleikurinn er í kvöld. Ég og vinur minn erum búnir að veðja Ben & Jerrys ís hvort liðið vinni.
Ég segi Bulls, hann segir Celtics. Þetta er búið að vera ótrúlega spennandi sería, og fimm af sex leikjum hafa farið í over time! Það eru margir sem álíta þetta sem sögulega seríu! Auk þess er búið að vera mikil harka í leikjunum. Það var gaur sem braut tönn og síðan voru tveir leikmenn sem lentu næstum því í slag. En þetta er allt í góðu! Leikurinn er klukkan 02:00 á dönskum tíma og ég og félagi minn ætlum náttúrulega að horfa á hann!
MAY THE BEST TEAM WIN! (Chicago Bulls)
By the way, ég er búinn að plana sumarið! 27. júní fer ég til USA með fjöldskyldunni. Við förum fyrst til LA og verðum þar í nokkra daga, svo keyrum við til Las Vegas og höldum upp á afmælið hans Ívars þar. Síðan förum við til Grand Canyon, verðum þar í tvo daga, og förum svo til Frisco (San Fransisco). Eftir það keyrum við Highway 1 meðfram ströndinni til LA, og fljúgum síðan heim 17. júlí.
Ég fer svo til London að heimsækja Ara frænda og Sigrúnu frænku. Er ekki búinn að panta miða, en reikna með því að vera þar í rúmlega viku eða svo og fara svo beint til Íslands og vera þar það sem eftir er af fríinu (örugglega svona 2 vikur).
Peace. Kári.
Subscribe to:
Posts (Atom)